Karfa

Hraðamyndavélar

Donna ehf. hefur verið að selja hraðamyndavélar frá þýska fyrirtækinu Jenoptik í tæpa 3 áratugi.  Fyrsta hraðamyndavélin á Íslandi sem var sett upp í Reykjavík var frá Jenoptik.  Síðan þá hafa verið settar upp margar vélar frá þessu fyrirtæki í göngum, gatnamótum, við vegi og einhverjar eru uppsettar í bílum lögreglunnar. 

Nánari upplýsingar í síma og/eða hér í hlekknum:  www.jenoptik.com