Karfa

Hjartastuðtæki PAD500

Hjartastuðtæki PAD500 Thumb_Hjartastuðtæki PAD500
0kr
+

Vörunúmer: 71-PAD500

Flokkar:   Hjartastuðtæki

Samaritan PAD500 hjartastuðtæki

 
PAD500 er hjartastartari með endurlífgunarráðgjafa sem leiðbeinir um rétt hjartahnoð.
Ráðgjafinn nemur blóðflæði hjartans með venjulegum PadPak rafskautum og talar til þess sem hnoðar og leiðbeinir honum. Ráðgjafinn lætur vita ef hnoðað er rétt og hvort skuli hnoða hraðar/hægar eða lausar/fastar.
 
Hafið samband vegna verðs
 • Samaritan PadPak er sambyggt rafhlaða og rafskaut sem endast í 4 ár og kostar aðeins kr 18.881,00 +.vsk. Rafskautin eru fyrir 8 ára og eldri

 • Aðeins þarf að athuga eina dagsetningu því rafhlaða og rafskaut þ.e. PadPak rennur út á sama tíma sem einfaldar eftirlit með tækjunum

 • Samaritan PAD350 er mjög notendavænt. Íslenskt tal ásamt upplýstum táknum á tækinu leiðbeina og auðvelda notkun.

 • Íslenskur leiðbeiningabæklingur fylgir með. 

 • Tónn og blikkandi ljós leiðbeina um hjartahnoðstakt 100 sinnum á mínútu.

 • Samaritan PAD350 er létt og fyrirferðalítið, aðeins 1.1 kg með rafhlöðu/rafskautum.

 • IP56 raka- og þétt.  Einnig hægt að nota tækið í töskunni til frekari varna.

 • Heartsine á sér langa sögu í framleiðslu á stuðtækjum og tæknin er margreynd.

 • 10 ára ábyrgð framleiðanda sýnir að þeir hafa trú á tækjunum sem þeir framleiða.

 • Mest seldu tækin hérlendis.

 • Eftir því sem við sjáum best eru þetta einnig mest notuðu tækin hérlendis við árangursríka endurlífgun. 

 

 

 

Við bjóðum fría uppfærslu á tækjunum ef til kemur breytingar á vinnuferlum við endurlífgum frá evrópska/ameríska endurlífgunarráðinu.

 

 

 

 

Veggskápur með viðvörun:
 
 
CPR blástursmaski: