Lofthreinsitæki - AirGenius 5

Lofthreinsitæki - AirGenius 5 Thumb_Lofthreinsitæki - AirGenius 5
Lofthreinsitæki - AirGenius 5 Thumb_Lofthreinsitæki - AirGenius 5
35.854kr
+

Vörunúmer: KAZ-HFD323

Flokkar:   Rakatæki og lofthreinsitæki

AirGenius 5 er með nýrri ifD tækni sem einkaleyfi er fyrir.  Hún felur í sér að tækið notar rafmagn til að grípa agnir í rýminu og draga þær inn í tækið og að lokum inn í ifD síuna þar sem þær verða þar til sían er skoluð.  Framleiðandinn segir nægjanlegt að skola síuna 4 sinnum á ári.  Einnig fylgja tækinu tvær grófsíur en ákveða þarf hvor á að nota.  Önnur er hefðbundin grófsía sem grípur stærri agnir í loftinu en hin er hönnuð til að draga úr lykt. 

Hún er hljóðlát

Fimm stillingar á hreinsikerfi

Snertihnappar

Auto - off klukka

230 50Hz

58W