Lofthreinsitæki

Lofthreinsitæki Thumb_Lofthreinsitæki
Lofthreinsitæki Thumb_Lofthreinsitæki
Lofthreinsitæki Thumb_Lofthreinsitæki
Lofthreinsitæki Thumb_Lofthreinsitæki
49.920kr
+

Vörunúmer: KAZ-HPA710WE

Flokkar:   Rakatæki og lofthreinsitæki

 

Lofthreinistæki - Honeywell

 
HEPA lofthreinistæki frá Honeywell sem fjarlægir 99,97% allra agna.
Sjá skýrslu Umhverfisráðuneytisins um hreint loft, betri heilsa.  Smella hér fyrir PDF
 
Fjarlægir: FRJÓKORN, VONDA LYKT, BAKTERÍUR, REYKINGALYKT, DÝRAHÁR OG RYK 
 
  • Hljóðlát og kraftmikil með snertiskjá
  • Tækið dregur í sig agnir, sérstakur filter (HEPA filter) sogar þær minni inní tækið á meðan tækið hindrar inngöngu stærri agnanna.
  • Filterinn þarf að hreinsa á þriggja mánaða fresti fyrir hámarksafköst.
  • HEPA filterinn grípur 99,97% allra agna og skilar frá sér ferskara og hreinna lofti í herbergið.
  • LED sensor með 3x mismunandi litum gefur til kynna gæði loftsins. 
  • Sérstök svefn- og tímastilling og barnalæsing