Sjúkrabörur F108AF

Sjúkrabörur F108AF Thumb_Sjúkrabörur F108AF
Sjúkrabörur F108AF Thumb_Sjúkrabörur F108AF
Sjúkrabörur F108AF Thumb_Sjúkrabörur F108AF
33.551kr
+

Vörunúmer: F108AF

Flokkar:   Sjúkrabörur

Samanbrjótanlegar sjúkrabörur frá Ferno

  • Sterkbyggðar álstangir með handföngum úr stömu efni
  • Dúkurinn er úr vínilhúðuðu næloni.  Stenst því blettamyndun og dregur ekki í sig blóð eða aðra líkamsvökva.
  • Sterkbyggðar slár og fætur sem veita stuðning og þægindi
  • Brjótast saman þversum og langsum.

Stærðir:

  • Þyngd: 5,4 kg
  • Hámarksþyngd:  159 kg
  • Breidd:  56 cm
  • Hæð:  15 cm
  • Lengd: 229 cm