Skröpur - Scoop Stretcher

Skröpur - Scoop Stretcher Thumb_Skröpur - Scoop Stretcher
0kr
+

Vörunúmer: F65

Flokkar:   Sjúkrabörur

Ferno skröpur úr áli

Scoop börur eða skröpurnar henta mjög vel til að taka upp mann með sem minnstum hreyfingum sem er hugsanlega með áverka á mænu, mjöðmum eða óljós meiðsl.  Dregur verulega úr þörf á að velta þeim slasaða.  Opna miðjan gerir það mögulegt að mynda meiðslin á sjúkrahúsi.
  • Börurnar er hægt að taka í sundur á öðrum enda eða báðum. 
  • Þrjú belti fylgja með.  
  • Framlengjanlegar allt eftir hæð þess slasaða
  • Samanbrjótanlegar fyrir geymslu
  • Einnig er hægt að fá ýmsa aukahluti. 

Þyngd:  7 kg

Hámarkburður:  159 kg

Breidd:  43 cm

Lengd:  118 til 201 cm