Súrefnismettunarmælar

Súrefnismettunarmælar Thumb_Súrefnismettunarmælar
13.900kr
+

Vörunúmer: 200-9570

Flokkar:   Súrefnismettunarmælar

GO2 súrefnismettunarmælir:

Nonin GO2 mælar eru framleiddir fyrir sjúklinga til að nota. GO2 er með 1 stk AAA rafhlöðu sem endist í 21 tíma notkun og er því ódýr í rekstri. Framleiddur af Nonin í Ameríku og er með 3 ára ábyrgð. Latex frír og ekki með neitt blýinnihald.