Súrefnismettunarmælar

Súrefnismettunarmælar Thumb_Súrefnismettunarmælar
0kr
+

Vörunúmer: 200-9590

Flokkar:   Súrefnismettunarmælar

Nonin Onyx Vantage:

Nonin 9590 er nýr Onyx Vantage,(í stað þessa litla svarta), góður, nákvæmur, fljótur að koma með niðurstöður.  Notar 2 AAA rafhlöður sem endast í 21 klukkustund í stöðunga notkun.  Framleiddur af Nonin í Ameríku og er með 2 ára ábyrgð. Latex frír og ekki með neitt blýinnihald.

 

Bækling má nálgast á þessari slóð:

http://www.nonin.com/Finger-Pulse-Oximeter/Onyx-Vantage-9590